Sagan

Fyrirtækið var stofnað 1999 og  verið starfrækt síðan.  Höfum unnið að
ýmsum verkefnum eins og að gera grunna fyrir einbýlis- par- og
raðhúsum.  Séð um snjómokstur fyrir hin ýmsu fyrirtæki og fjölbýlishús.

EJ vélar hefur séð um niðurrif og förgun á húsum til margra ára.