E.J. VÉLAR

Niðurrif á húsum

E.J velar hefur sérhæft sig í niðurrifi á húsum í mörg ár, þótt niðurrif geti hljómað sem einfalt ferli er í raun ýmislegt sem þarf að hafa í huga.

  • þú þarft að ákveða hvaða tækni er notuð við niðurrifin sjálf, þarf vélar til verksins sem er oft fljótlegast eða er hægt að rífa húsið með handaflinu einu.
  • Þú þarft að finna rétta aðilan með réttu kunnáttuna og réttu tækin.
  • Þú þarft skoðun á þeim efnum sem kunna að finna í húsinu og meðhöndlun á þeim.
  • Ertu með öll tilheyrandi leyfi til niðurrifsins?
  • Er búið að aftengja allt sem þarf að aftengja?
  • Er vinnu svæðið öruggt áður en farið er í að rífa húsið.
  • Förgun.

Þetta er aðeins hluti af því sem hafa þarf í huga þegar hús er rifið og mælum við með því að fagaðili sé fenginn í verkið.